Vefupptökur

Vefupptökur

GÓÐAR LEIÐIR

Innviðir ferðamannastaða í ljósi verndunar náttúru og menningarminja

Unnið í samstarfi við Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og Byggðaráætlun

Vefupptökurnar sem hér má finna eru hugsaðar fyrir þá sem kom að skipulagi, hönnun, framkvæmdum og umsjón ferðamannastaða, t.a.m. fulltrúum sveitarfélaga, landeigendum, verktökum og áhugamannafélögum.

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða

Guðrún Dóra Brynjólfsdóttir
Ferðamálastofa

Menningarminjar. Skipulag og undirbúningur á ferðamannastöðum

Uggi Ævarsson minjavörður og Sólrún Inga Traustadóttir
Minjastofnun Íslands

Endurmenntun LbhÍ

Landbúnaðarháskóli Íslands býr yfir sterkum og góðum tengslum við atvinnulífið og landsbyggðina sem er jafnframt grunnur að góðri og öflugri endurmenntunardeild við skólann. Endurmenntun LbhÍ þjónar því flestum starfandi einstaklingum á sviði umhverfistengdra málefna í þjóðfélaginu.