NÆSTU NÁMSKEIÐ

Reiðmennska í huganum
Hugarþjálfun fyrir hestamenn

10. maí
Fjarnámskeið

Kræklingatínsla og kræklingaveisla

 18. apríl
Í Hvalfirði og hjá LBHÍ á Keldnaholti

Æðarrækt og æðardúnn
Réttindanámskeið

 10. apríl
Fjarnámskeið

Uppbygging ferðamannastaða
Skipulag, hönnun og framkvæmdir

20. apríl
Hjá LbhÍ á Keldnaholti í Reykjavík

Matjurtaræktun í óupphituðum gróðurhúsum

17. apríl og 24. apríl
Hjá LBHÍ á Reykjum í Ölfusi

Jurtalitun

04. Júní
Hjá Hespu, Árbæjarvegi í Ölfusi

Reiðmennska í huganum fyrir keppnisknapa

12. maí
Fjarnámskeið

Torf- og grjóthleðsla

Námskeið I: 29. og 30. apríl
Námskeið II: 06. og 07. maí

Reiðnámskeið með Benedikt Líndal

Fyrra námskeið: 10-11. Apríl 
Seinna námskeið: 08.-09 Maí

Indigo litun

 05. Júní
Hjá Hespu, Árbæjarvegi í Ölfusi

Skapandi göngur og sjónrænir þættir í íslensku landslagi

29. maí
Hjá LbhÍ á Hvanneyri

Trjáfellingar og grisjun
 Norðurland

13. – 15. júní
Hólum í Hjaltadal

Bakpokinn og búnaður fyrir útivistina

13. og 15. apríl
Hjá LbhÍ á Keldnaholti

Plógar og plægingar

Haldið eftir óskum

Endurmenntun LbhÍ

Endurmenntun LbhÍ býður fyrirtækjum og stofnunum að sérsníða ná fyrir starfsfólkið. Námskeiðsgjöld eru eingöngu mynduð af þeim kostnaði sem til fellur vegna námskeiðsins.

Endurmenntun LbhÍ

Áhersla er lögð á að bjóða eingöngu upp á góð námskeið með innlendum og erlendum fyrirlesurum sem eru fremstir á sínu sviði. Þá er ekki síður lögð áhersla á að hafa góð samskipti við fagfélög, fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.