Næstu námskeið

Sveppir og sveppatínsla

Lau. 27. ágúst 
Hjá LBHÍ á Keldnaholti og nágrenni

Skógfræði, skógrækt og landgræðsla

Námskeið hefst 23. ágúst
Opið fyrir umsóknir til 9. ágúst

Jurtalækningar og heilnæmi jurta

Lau. 10. september 
Hjá LBHÍ á Keldnaholti

Samræður, samráð og átakastjórnun í umhverfismálum

Hefst fimmtudaginn 29. september
hjá LbhÍ á Keldnaholti

Frumtamningarnám hjá Fáki
– Nýtt námskeið –

Opið fyrir skráningar til 23. ágúst

Lífrænn landbúnaður

7 vikna námskeið frá okt-nóv
Kennt á Teams

Reiðmaðurinn III
– Þriðja ár í Reiðmanninum –

Örfá pláss laus

Meðferð varnarefna 
– FULLT NÁM –

Lokað fyrir umsóknir 
næsta námskeið í feb. 2023

Meðferð varnarefna
– Meindýravarnir –

Lokað fyrir umsóknir 
næsta námskeið í feb. 2023

Meðferð varnarefna
– Plöntuvernd –

Lokað fyrir umsóknir 
næsta námskeið í feb. 2023

Endurmenntun LbhÍ

Endurmenntun LbhÍ býður fyrirtækjum og stofnunum að sérsníða ná fyrir starfsfólkið. Námskeiðsgjöld eru eingöngu mynduð af þeim kostnaði sem til fellur vegna námskeiðsins.

Endurmenntunarnámskeið fyrir félag raungreinakennara

Endurmenntun LbhÍ

Áhersla er lögð á að bjóða eingöngu upp á góð námskeið með innlendum og erlendum fyrirlesurum sem eru fremstir á sínu sviði. Þá er ekki síður lögð áhersla á að hafa góð samskipti við fagfélög, fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.