Borgarvistfræði

– Námskeið á meistarastigi um áhrif þéttbýlismyndunar og annarrar algengrar landnýtingar á vistkerfi og umhverfi –

Fjárhundanámskeið með eða án hunds

– Tvö námskeið í boði í reiðhöllinni á Blönduósi, lau. 21. og sun. 22. okt. eða mán. 23. og þri. 24. okt. – 

Almenn jarðfræði

– Viltu fræðast um eðli jarðar í jarðfræðilegu tilliti, byggingu hennar og samspil innrænna og útrænna afla? –

Völd og lýðræði í skipulagi

– Fyrir alla sem vilja kynna sér muninni milli fræðilegrar skipulagsvinnu og raunveruleikans –

Járningar og hófhirða á Mið-Fossum

– Helgarnámskeið með Gunnari Halldórssyni jarningameistara –

Ath. fullt er á námskeiðið en hægt að skrá sig á biðlista

Rúningsnámskeið í vélrúningi

– Fyrir þá sem vilja endurmennta sig í góðri líkamsbeitingu og réttum handbrögðum við rúning –

20 ára reynsla um allt land

Endurmenntun LbhÍ býður upp á styttri sem lengri námskeið sem henta fólki í fullri vinnu. Ávallt eru ákveðnir áfangar í staðarnámi við skólann opnir fyrir þá sem vilja endurmennta sig á ákveðnum sviðum. Þetta getur verið kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja bæta við sig einingum og jafnvel ljúka námi.