Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands
20 ára reynsla um allt land
Endurmenntun LbhÍ býður upp á styttri sem lengri námskeið sem henta fólki í fullri vinnu. Ávallt eru ákveðnir áfangar í staðarnámi við skólann opnir fyrir þá sem vilja endurmennta sig á ákveðnum sviðum. Þetta getur verið kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja bæta við sig einingum og jafnvel ljúka námi.
Vinsæl námskeið
Endurmenntun LbhÍ
Áhersla er lögð á að bjóða eingöngu upp á góð námskeið með innlendum og erlendum fyrirlesurum sem eru fremstir á sínu sviði. Þá er ekki síður lögð áhersla á að hafa góð samskipti við fagfélög, fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.
Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Keldnaholt - 112 Reykjavík
Reykir - 816 Ölfus
Sími 433-5000
Kt. 411204-3590
