Húsgagnagerð úr skógarefni

– 25. – 26. febrúar 2022 –

Trjáfellingar og grisjun með keðjusög

– Á Austurlandi 28. feb. – 2. mars –

Fjárhundanámskeið

– 7. – 13. mars  –

Meðferð varnarefna við útrýmingu meindýra

– Fjarnám 10. – 23. febrúar –

Trjá- og runnaklippingar

– Laugardaginn 12. mars  –

20 ára reynsla um allt land

Endurmenntun LbhÍ býður upp á styttri sem lengri námskeið sem henta fólki í fullri vinnu. Ávallt eru ákveðnir áfangar í staðarnámi við skólann opnir fyrir þá sem vilja endurmennta sig á ákveðnum sviðum. Þetta getur verið kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja bæta við sig einingum og jafnvel ljúka námi.

Endurmenntun LbhÍ

Áhersla er lögð á að bjóða eingöngu upp á góð námskeið með innlendum og erlendum fyrirlesurum sem eru fremstir á sínu sviði. Þá er ekki síður lögð áhersla á að hafa góð samskipti við fagfélög, fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.