Sveppir og sveppatínsla

– Aðeins örfá pláss á þetta sívinsæla námskeið með Bjarna Diðrik Sigurðssyni  –

Skipulagslögfræði og stjórnsýsluramminn

– 6 ECTS eininga námskeið á meistarastigi, opið fyrir skráningar til 22. ágúst – 

Samskipti í umhverfismálum

– Fyrir alla sem vilja bæta færni sína í að taka á erfiðum aðstæðum með lýðræðislegum aðferðum –

Járningar og hófhirða

– Helgarnámskeið í járningum og hófhirðu með Sigurði Torfa járningameistara –

Reiðmaðurinn I

– Í boði á fjórum stöðum á landinu, opnið fyrir umsóknir til 5. júní –

Reiðmaðurinn II

– Í boði á sex stöðum á landinu, opnið fyrir umsóknir til 5. júní –

Reiðmaðurinn III

– Í boði á fjórum stöðum á landinu, opnið fyrir umsóknir til 5. júní –

20 ára reynsla um allt land

Endurmenntun LbhÍ býður upp á styttri sem lengri námskeið sem henta fólki í fullri vinnu. Ávallt eru ákveðnir áfangar í staðarnámi við skólann opnir fyrir þá sem vilja endurmennta sig á ákveðnum sviðum. Þetta getur verið kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja bæta við sig einingum og jafnvel ljúka námi.