Ný úrræði í meðhöndlun úrgangs og nýtingu á lífrænum úrgangi

– 4 vikna fjarnámskeið fyrir öll sem vilja dýpka þekkingu sína á meginstefnum í meðhöndlun lífræns úrgangs  –

Vistmenning / Permaculture

– Viltu dýpka skilninginn þinn á hugmyndafræði vistmenningar og hvernig má tengja hana við eigin aðstæður –

Hænsnahald

– Hentar einstaklega vel þeim sem ætla sér að halda hænur í þéttbýli –

Fjárhundanámskeið

– Kennari er Oscar Murgui viðurkenndur fjárhundatemjari frá Spáni og margfaldur meistari –

Réttindanám í meðferð varnarefna

– Plöntuvernd, meindýravarnir og markaðssetning útrýmingarefna og plöntuverndarvara –

Skógarhönnun, skógræktar- og landnýtingaráætlanir

– Þar sem skoðaðir eru þættir eins og landlæsi, skógræktarskilyrði, umhverfisvernd og landslagsmótun með skógi – 

Undirbúningur lands til skógræktar

– Með tilliti til tilgangs, aðstæðna, ávinnings og kosti og galla – 

Umhirða ungskóga

– Þar sem farið er yfir mikilvægi og ávinning umhirðu til að skógarauðlindin nái að vaxa og dafna –

20 ára reynsla um allt land

Endurmenntun LbhÍ býður upp á styttri sem lengri námskeið sem henta fólki í fullri vinnu. Ávallt eru ákveðnir áfangar í staðarnámi við skólann opnir fyrir þá sem vilja endurmennta sig á ákveðnum sviðum. Þetta getur verið kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja bæta við sig einingum og jafnvel ljúka námi.