Keppnisnám Reiðmannsins

– Fyrir alla sem vilja öðlast aukna færni í að undibúa sjálfan sig og hestinn fyrir þátttöku í keppnum –

Fjárhundanámskeið á Mið-Fossum í Borgarfirði

– Kennari er Jo Agnar Hansen sauðfjárbóndi og fjárhundatemjari frá Noregi

Sauðfjársæðingar

– Tvö námskeið framundan, annað á Hvanneyri í Borgarfirði og hitt á Stóra-Ármóti við Selfoss  –

20 ára reynsla um allt land

Endurmenntun LbhÍ býður upp á styttri sem lengri námskeið sem henta fólki í fullri vinnu. Ávallt eru ákveðnir áfangar í staðarnámi við skólann opnir fyrir þá sem vilja endurmennta sig á ákveðnum sviðum. Þetta getur verið kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja bæta við sig einingum og jafnvel ljúka námi.