Reiðmaðurinn I - fyrir fróðleiksfúsa reiðmenn

– Umsóknarfrestur til og með 15. júní 2021 –

Sveppir og sveppatínsla

Fyrir þá sem vilja fræðast um sveppi sem henta í matargerð og læra aðferðir sem notaðar eru við sveppatínslu

Endurmenntun LbhÍ

– Við hlökkum til þess að kynna fjölbreytta dagskrá endurmenntunarnámskeiða að loknum sumarleyfum – 

20 ára reynsla um allt land

Endurmenntun LbhÍ býður upp á styttri sem lengri námskeið sem henta fólki í fullri vinnu. Ávallt eru ákveðnir áfangar í staðarnámi við skólann opnir fyrir þá sem vilja endurmennta sig á ákveðnum sviðum. Þetta getur verið kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja bæta við sig einingum og jafnvel ljúka námi.

Endurmenntun LbhÍ

Áhersla er lögð á að bjóða eingöngu upp á góð námskeið með innlendum og erlendum fyrirlesurum sem eru fremstir á sínu sviði. Þá er ekki síður lögð áhersla á að hafa góð samskipti við fagfélög, fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.