Réttindanám í meðferð varnarefna

– Þrjár námsleiðir í boði: Fullt nám, nám í meindýravörnum og nám í  meðferð plöntuverndarvara  –

Fjárhundanámskeið á Mið-Fossum í Borgarfirði

– Kennari er Jo Agnar Hansen sauðfjárbóndi og fjárhundatemjari frá Noregi

Einkatímar með Meghan Oesch atvinnuhundaþjálfara frá Kanada

– Aðeins 8 pláss í boði í einkaþjálfun laugardaginn 17. febrúar milli kl. 9-18 –

Þrjú námskeið fyrir reaktíva hunda 17.-18. febrúar

– Kennari er Meghan Oesch atvinnuhundaþjálfari frá Kanada, aðeins fjögur pláss á hverju námskeiði –

Tvö rallý hlýðninámskeið fyrir hunda 18. febrúar

– Kennari er Meghan Oesch atvinnuhundaþjálfari frá Kanada, aðeins 4 pláss á hvoru námskeiði –

Fjögur hlýðninámskeið sem henta öllum 23.-25. febrúar

– Kennari er Meghan Oesch atvinnuhundaþjálfari frá Kanada, aðeins 4 pláss i boði á hvert námskeið –

Ostagerð

– Fyrir alla sem vilja læra að búa til sína eigin osta, jógúrt og fleiri mjólkurafurðir – 

Undirbúningur lands til skógræktar

– Námskeið um undirbúning lands til skógræktar með tilliti til ólíkra aðstæðna og hvaða möguleikar eru til staðar –

Fjárhundanámskeið á Hellu

– Kennari er Linn Kristín Flaten sauðfjárbóndi og fjárhundatemjari frá Noregi

20 ára reynsla um allt land

Endurmenntun LbhÍ býður upp á styttri sem lengri námskeið sem henta fólki í fullri vinnu. Ávallt eru ákveðnir áfangar í staðarnámi við skólann opnir fyrir þá sem vilja endurmennta sig á ákveðnum sviðum. Þetta getur verið kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja bæta við sig einingum og jafnvel ljúka námi.