Réttindanám fyrir frjótækna

– Haldið í samstarfi við Nautastöð BÍ –

Járningar og hófhirða hjá Eldhestum í Ölfusi

– Verklegt og bóklegt nám haldið 23.- 24. nóvember –

Réttindanám - Ábyrgðarmenn í markaðssetningu varnarefna

– Kennt í fjarnámi frá 5. – 19. nóvember –

Rúningur sauðfjár

– Helgarnámskeið fyrir alla sem vilja læra vélrúning sauðfjár með Jóni Ottesen bónda –

Sauðfjársæðingar

– Námskeið á fimm stöðum á landinu –

20 ára reynsla um allt land

Endurmenntun LbhÍ býður upp á styttri sem lengri námskeið sem henta fólki í fullri vinnu. Ávallt eru ákveðnir áfangar í staðarnámi við skólann opnir fyrir þá sem vilja endurmennta sig á ákveðnum sviðum. Þetta getur verið kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja bæta við sig einingum og jafnvel ljúka námi.