Endurmenntun LbhÍ

Endurmenntun LbhÍ

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er rekin öflug endurmenntunardeild sem hefur stækkað jafnt og þétt – og er með námskeið um allt land.

Landbúnaðarháskóli Íslands býr yfir sterkum og góðum tengslum við atvinnulífið og landsbyggðina sem er jafnframt grunnur að góðri og öflugri endurmenntunardeild við skólann. Endurmenntun LbhÍ þjónar því flestum starfandi einstaklingum á sviði umhverfistengdra málefna í þjóðfélaginu.

Áhersla er lögð á að bjóða eingöngu upp á góð námskeið með innlendum og erlendum fyrirlesurum sem eru fremstir á sínu sviði. Þá er ekki síður lögð áhersla á að hafa góð samskipti við fagfélög, fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.

Endurmenntun LbhÍ býður upp á styttri sem lengri námskeið sem henta fólki í fullri vinnu. Ávallt eru ákveðnir áfangar í staðarnámi við skólann opnir fyrir þá sem vilja endurmennta sig á ákveðnum sviðum. Þetta getur verið kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja bæta við sig einingum og jafnvel ljúka námi.

Endurmenntun LbhÍ býður fyrirtækjum og stofnunum að sérsníða ná fyrir starfsfólkið.

Kjarninn okkar

Guðrún Lárusdóttir

Endurmenntunarstjóri

gurra@lbhi.is Sími: 848 5308

Gurra sér um alla almenna starfsemi og umsýslu er varðar námskeiðahald hjá skólanum. Hún kemur að þróun námskeiða, framkvæmd námskeiða, markaðsmál og samskipti við viðskiptamenn.

 

Björgvin Eggertsson

Verkefnastjóri og skógfræðingur

bjorgvin@lbhi.is Sími: 848 5305

Björgvin er skógfræðingur og veit eitt og annað þegar kemur að grænum námskeiðum. Hann heldur utan um hin ýmsu grænu námskeið sem í boði eru hjá skólanum.

 

Hinrik Þór Sigurðsson

Verkefnastjóri og reiðkennari

hinrik@lbhi.is Sími: 848 5377

Hinni er reiðkennari og tamningamaður með áralanga reynslu. Hinni heldur utan um Reiðmannsnámið hjá skólanum, sem kennt er vítt og breitt um landið.

 

Gunnar Reynisson

Aðjúnkt og kennari í hestafræðum

gunnar@lbhi.is Sími: 848 5303

Gunni er hestafræðingur og hefur verið innan um hesta allt sitt líf. Gunni heldur utan um bóklega námið í Reiðmanninum.

 

Liðsmenn okkar

Atli Guðmundsson

Reiðkennari

 

Ágústa Erlingsdóttir

Skrúðgarðyrkjumeistari

 

Ása L. Aradóttir

Prófessor

 

Bjarni D. Sigurðsson

Prófessor

 

Bjarni Þór Hannesson

Golfvallatæknifræðingur

 

Björn B. Jónsson

Skógfræðingur

 

Björn Gunnlaugsson

Líffræðingur

 

Björn Traustason

Landfræðingur

 

Brita Berglund

Umhverfissamskiptafræðingur

 

Bryndís Björk Reynisdóttir

Garðyrkjufræðingur

 

Bryndís Eir Þorsteinsdóttir

Blómaskreytir

 

Cornelis Aart Meijles

Umhverfisverkfræðingur

 

Dóra Hjálmarsdóttir

Rafmagnsverkfræðingur

 

Edda Þórarinsdóttir

Dýralæknir

 

Eggert Björgvinsson

Vinnueftirlitið

 

Ester Rut Unnsteinsdóttir

Spendýravistfræðingur

 

Gísli Rúnar Gíslason

Umhverfisstofnun

 

Guðborg Auður Guðjónsdóttir

Lyfjafræðingur

 

Guðjón Kristinsson

Torf- og grjóthleðslumeistari og skrúðgarðyrkjumeistari

 

Guðlaugur Antonsson

Dýraeftirlitsmaður

 

Guðmundur Halldórsson

Líffræðingur

 

Guðmundur Jóhannsson

Ráðunautur

 

Guðmundur Óli Scheving

Meindýraeyðir

 

Guðríður Helgadóttir

Garðyrkjufræðingur og líffræðingur

 

Guðrún Bjarnadóttir

Náttúrufræðingur

 

Gunnar Guðmundsson

Fyrrum ráðunautur

 

Gunnar Óli Guðjónsson

Skrúðgarðyrkjumeistari og landslagsarkitekt

 

Gunnþór Kristján Guðfinnsson

Garðyrkjufræðingur

 

Hafdís Inga Ingvarsdóttir

Efnafræðingur

 

Hafsteinn Hafliðason

Garðyrkjufræðingur

 

Halldór Sverrisson

Líffræðingur

 

Hanna Rún Ingibergsdóttir

Reiðkennari

 

Hannes Haraldsson

Vinnueftirlitið

 

Harpa Ósk Jóhannesdóttir

Dýralæknir

 

Haukur Grönli

Varaslökkviliðsstjóri

 

Haukur Þórðarson

Kennari við LbhÍ

 

Heiðar Smári Harðarson

Landslagsarkitekt og skrúðgarðyrkjumeistari

 

Hekla Katharína Kristinsdóttir

Reiðkennari

 

Helga Ösp Jónsdóttir

Sérfræðingur hjá UST

 

Hermann Árnason

Frjótæknir

 

Hjalti Steinþórsson

Lögmaður

 

Hreinn Óskarsson

Skógfræðingur

 

Inga Samusia

Skósmiður og hönnuður

 

Ingibjörg Jónsdóttir

Lögfræðingur

 

Ingimar Sveinsson

Hestafræðingur

 

Ingólfur Guðnason

Garðyrkjufræðingur

 

Ísleifur Jónsson

Reiðkennari

 

Jóhannes Sveinbjörnsson

Dósent

 

Reiðmaðurinn - framhaldsnám

Námskeiðið er sjálfstætt framhald fyrstu tveggja ára Reiðmannsins. Stefnan er að nemandinn öðlist aukna færni í því sem hann hefur áður lært og geti bætt sinn hest á enn markvissari hátt með hjálp æfinga og útsjónarsemi. Nemandinn öðlast meiri færni í markvissri notkun þeirra æfinga sem hafa hvað mest nytsamlegt gildi. Nemendur læra að setja upp þjálfunaráætlun og vinna út frá henni. Kynnt verða fyrir nemendum mismunandi útfærslur af……