Almennar upplýsingar um námið
Meðal þess sem farið verður yfir á námskeiðinu er:
– Tínsla og verkun ferskra jurta
– Einstaklingsmiðuð jurtanotkun
– Mismunandi aðferðir við jurtavinnslu og geymslu
– Börn og jurtir
– Svefn og jurtir
– Ónæmiskerfið og jurtir
– Jurtasmyrsl og jurtaolíur
– Snyrtivörur og jurtir
– Nærandi jurtir
– Jurtir og melting
Ingeborg er faglærð í vestrænum grasalækningum með BS gráðu frá University of Westminister í London. Hún sérhæfðir sig í jurtalækningum með áherslu á heilsu, matarræði, náttúruspeki og fleira.
Kennari: Ingeborg Andersen grasalæknir
Tími: Lau. 10. september kl. 10 – 15
Staður: Hjá Landbúnaðarháskóla Íslands á Keldnaholti í Reykjavík
Verð: 29.000 kr. – innifalið í verði eru námskeiðsgögn, kennsla og kaffiveitingar
(athugið að ekki er boðið upp á hádegismat)
Umsókn
Endurmenntun LbhÍ
Landbúnaðarháskóli Íslands býr yfir sterkum og góðum tengslum við atvinnulífið og landsbyggðina sem er jafnframt grunnur að góðri og öflugri endurmenntunardeild við skólann. Endurmenntun LbhÍ þjónar því flestum starfandi einstaklingum á sviði umhverfistengdra málefna í þjóðfélaginu.
Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Keldnaholt - 112 Reykjavík
Sími 433-5000
Kt. 411204-3590