Almennar upplýsingar um námið
Skoða má öll námskeið sem falla undir sumarúrræði stjórnvalda 2021 hér. Sustainable agriculture: The Intersection of Agroecology and Sustainable Rural Development
This course provides an overview of the practices and policies that are important in implementing agroecological systems at the farm and community levels within a sustainable rural development paradigm, while helping students to analyze various approaches to food and agricultural systems based on their impact on particular ecologies, economies and communities.
The primary goal of the course is to link core concepts of agroecology with sustainable rural development, focusing on balancing tradeoffs between ecology, economy and community. Conceptual approaches will include sustainable development and rural wealth creation. The course will also expose students to examples of community food systems drawn from the instructor’s experience in the U.S. and South Africa.
Þeir nemendur sem sækja þetta námskeið hjá Endurmenntun LbhÍ sækja sama námskeið og þeir nemendur sem skráðir eru í nám við Landbúnaðarháskóla Íslands. Nemandi sem uppfyllir öll skilyrði til próftöku verður gefinn kostur á að fá vottað einingamat í lok námskeiðs. Námskeiðið er á BS/BA stigi, má meta til 2 ECTS eininga og kennsla fer fram á ensku.
Kennsla: Mary Hendrickson prófessor við háskólann í Missouri í Bandaríkjunum og gestaprófessor við LbhÍ.
Tími:21. júní – 16. júlí í fjarkennslu
Verð: 3.000 kr.
Skoða má öll þau námskeið sem falla undir sumarúrræði stjórnvalda 2020 hér.
Umsókn
Endurmenntun LbhÍ
Landbúnaðarháskóli Íslands býr yfir sterkum og góðum tengslum við atvinnulífið og landsbyggðina sem er jafnframt grunnur að góðri og öflugri endurmenntunardeild við skólann. Endurmenntun LbhÍ þjónar því flestum starfandi einstaklingum á sviði umhverfistengdra málefna í þjóðfélaginu.
Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Keldnaholt - 112 Reykjavík
Sími 433-5000
Kt. 411204-3590