Uppbygging og viðhald göngustíga í náttúrunni

Almennar upplýsingar um námið

Námskeiðið er ætlað ráðgjöfum, hönnuðum, landvörðum, verktökum og öðrum þeim sem hyggjast taka að sér uppbyggingu og viðhald göngustíga í náttúrunni. Lögð verður áhersla á handverkið og vernd náttúrulegs landslags og gróðurs.

Fjallað verður um helstu áskoranir sem snúa að t.a.m. vatnsrofi, frosti, jarðvegi og gróðurs þegar hönnun og uppbygging göngustíga á sér stað. Samspil halla og rofs verður skoðað sem og ýmsar tengingar stíga í ólíku landslagi og með ólíkum fjölda notenda. Þá verður fjallað um ýmis hugtök og hönnunarviðmið kynnt. Notkunargildi verður skoðað út frá upplifun notandans og öryggi vegfarenda. Í lokin verður farið yfir mat á ástandi stíga og ýmsar hefðbundnar aðferðir og tæki kynnt til sögunnar.

Tími

Verð: 

Umsókn

Endurmenntun LbhÍ

Landbúnaðarháskóli Íslands býr yfir sterkum og góðum tengslum við atvinnulífið og landsbyggðina sem er jafnframt grunnur að góðri og öflugri endurmenntunardeild við skólann. Endurmenntun LbhÍ þjónar því flestum starfandi einstaklingum á sviði umhverfistengdra málefna í þjóðfélaginu.

Reiðmaðurinn

Grænni skógar I og II

Endurheimt staðargróðurs

Framkvæmdir á áfangastöðum

Innviðir ferðamannastaða

Sauðfjársæðingar

Trjáfellingar og grisjun

Viðhald göngustíga

Aðventuskreytingar

Hvanneyri – 311 Borgarbyggð

Sími 433-5000

Kt. 411204-3590