Endurmenntun – Landbúnaðarháskóli Íslands

Fóðrun og fóðurþarfir sauðfjár

– Hagnýtt námskeið um árangursríka fóðrun sauðfjár á mismunandi tímabilum og æviskeiðum –

Járningar og hófhirða

– Hentar öllum sem vilja bæta við sig hagnýtri þekkingu sem nýtist í daglegri umhirðu hrossa –

Rúningur sauðfjár

– Fyrir öll sem vilja læra góða líkamsbeitingu og kynnast helstu þáttum rúnings  

20 ára reynsla um allt land

Endurmenntun LbhÍ býður upp á styttri sem lengri námskeið sem henta fólki í fullri vinnu. Ávallt eru ákveðnir áfangar í staðarnámi við skólann opnir fyrir þá sem vilja endurmennta sig á ákveðnum sviðum. Þetta getur verið kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja bæta við sig einingum og jafnvel ljúka námi.