Skógarhönnun, skógræktar- og landnýtingaráætlanir

– Þar sem skoðaðir eru þættir eins og landlæsi, skógræktarskilyrði, umhverfisvernd og landslagsmótun með skógi –

Umhirða ungskóga

– Þar sem farið er yfir mikilvægi og ávinning umhirðu til að skógarauðlindin nái að vaxa og dafna –

Hænsnahald á smáum hænsnabúum

– Fullt var á síðasta námskeið –

Undirbúningur lands til skógræktar

– Með tilliti til tilgangs, aðstæðna, ávinnings og kosti og galla –

20 ára reynsla um allt land

Endurmenntun LbhÍ býður upp á styttri sem lengri námskeið sem henta fólki í fullri vinnu. Ávallt eru ákveðnir áfangar í staðarnámi við skólann opnir fyrir þá sem vilja endurmennta sig á ákveðnum sviðum. Þetta getur verið kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja bæta við sig einingum og jafnvel ljúka námi.