Búfjárrækt og Jarðrækt

Rúningsnámskeið

10.-11. mars 2021
Hjá LbhÍ á Hesti í Borgarfirði

Æðarrækt og æðardúnn

Haldið 27.02.2021 hjá LbhÍ á Keldnaholti

Jarðgerð og umhirða safnhauga

20. mars 2021
Hjá LbhÍ á Reykjum í Ölfusi

Nám fyrir frjótækna

Ekki komin ný dagsetning

Farsæll matarfrumkvöðull

Ekki komin ný dagsetning

Vinnuvélanámskeið

Haldið eftir óskum

Fóðrun og fóðurþarfir sauðfjár

Haldið eftir óskum

Plægingar

Haldið eftir óskum

Sustainable agriculture

Námskeiði lokið

Endurmenntun LbhÍ

Endurmenntun LbhÍ býður fyrirtækjum og stofnunum að sérsníða ná fyrir starfsfólkið. Námskeiðsgjöld eru eingöngu mynduð af þeim kostnaði sem til fellur vegna námskeiðsins.

Endurmenntun LbhÍ

Áhersla er lögð á að bjóða eingöngu upp á góð námskeið með innlendum og erlendum fyrirlesurum sem eru fremstir á sínu sviði. Þá er ekki síður lögð áhersla á að hafa góð samskipti við fagfélög, fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.